þriðjudagur, janúar 22, 2008

The Band

Nú er kominn tími til þess að tala um hljómsveitina The Band, sem var án efa mest "quintessential" gullaldarhljómsveit sem uppi hefur verið.


Frá vinstri til hægri:


Garth Hudson (2.ágúst 1937) - Organisti, spilaði einnig á keyboards, saxófón og ýmis önnur hljóðfæri.

Robbie Robertson (5.júlí 1943) - Lagahöfundur, gítaristi og söngvari.

Levon Helm (26.maí 1940) - Trommari, söngvari, lagahöfundur, einnig leikari og framleiðandi.

Richard Manuel (3.apríl 1943 - 4.mars 1986) - Lagahöfndur, söngvari, trommari og spilaði á mörg önnur hljóðfæri.

Rick Danko (29.desember 1942 - 10.desember 1999) - Bassaleikari, söngvari, spilaði einnig á fiðlu og mörg önnur hljóðfæri.


Það sem gerir þessa hljómsveit sérstaka, fyrir utan tónlistina sem hún spilar eru einmitt meðlimir hljómsveitarinnar. Allir fimm meðlimirnir voru fökking góðir í öllu sem þeir gerðu, nema Robertson var slappur söngvari enda söng hann sjaldan. Hinsvegar, þegar hann söng á tónleikum þá var látið slökkva á hljóðstandinum hans, enda sést það einnig í heimildarmyndinni The Last Waltz eftir Martin Scorsese. The Band er 'landmerki' fyrir tíðarandann sem var á tíma hljómsveitarinnar, þá aðallega á árunum 1967-1976 sem er einmitt ekki aðeins gullöld tónlistar (að mati skrifanda) heldur einnig hippatímabilið og Lyndon B. Johnson - Nixon tímabilið, líklega merkilegasta tímabilið í bandarískari sögu. Eina sem ég get sagt er að ég mæli sterklega með The Band fyrir hverjum sem hefur ekki heyrt um hana, hún er þess virði.

Uppáhaldslög:

The Night They Drove Old Dixie Down - The Last Waltz (live)
King Harvest (Has Surely Come) - The Band
4% Pantomime with Van Morrison - Cahoots
Up on Cripple Creek - The Last Waltz (live)
Stage Fright - The Last Waltz (live)
The Shape I'm In - The Last Waltz (live)
I Shall Be Released - The Last Waltz (live)
The Weight - The Last Waltz (studio)
Acadian Driftwood - Northern Lights/Southern Cross
Don't Do It - Rock of Ages (live)
Caledonia Mission - Rock of Ages (live)
Across The Great Divide - Rock of Ages (live)

Nánast öll bestu lögin þeirra eru betri þegar þau eru live á tónleikum, The Band er einnig eitt besta 'live performance' hljómsveit allra tíma.


____


Singles

"Uh-Uh-Uh"/"Leave Me Alone" (1965 single, as The Canadian Squires)
"The Stones I Throw"/"He Don't Love You" (1965 single, as Levon and the Hawks)
"Go Go Liza Jane"/"He Don't Love You" (1968 single, as Levon and the Hawks)
"Twilight"/"Acadian Driftwood"


Albums

Music from Big Pink (1968)
The Band (1969)
Stage Fright (1970)
Cahoots (1971)
Rock of Ages (live, 1972)
Moondog Matinee (1973)
Northern Lights - Southern Cross (1975)
Islands (1977)
The Last Waltz (live/studio, 1978)
Jericho (1993)
High on the Hog (1996)
Jubilation (1998)


Compilations

The Best of The Band (1976)
Anthology (1978)
To Kingdom Come (anthology, 1989)
Across the Great Divide (box set, 1994)
Live at Watkins Glen (1995)
The Best of The Band, Vol. II (1999)
Greatest Hits (2000)
The Last Waltz (box set edition, 2002)
A Musical History (box set, 2005)
From Bacon Fat to Judgement Day (box set, 2006) (as Levon and the Hawks, et al.)


With Bob Dylan

Planet Waves (1974)
Before the Flood (1974)
The Basement Tapes (1975)
The Bootleg Series Vol. 4: Bob Dylan Live 1966, The "Royal Albert Hall" Concert (1998)

____


http://en.wikipedia.org/wiki/The_Band


Sindri Gretarsson - Mæli með Fire Eater eftir Three Dog Night.

Engin ummæli: