þriðjudagur, apríl 25, 2006

Bloggleti...

Ég þjáist af verulegri bloggleti þessa dagana, ég finn ekki fyrir lönguninni, ég finn enga ástæðu né tilgang til þess að skrifa um neitt.

Eina sem ég get sagt núna er að þú ættir að hlusta á "Flower Duet" eftir Léo Delibes af Lakmé, eitt þægilegasta lag sem ég hef nokkurn tímann heyrt.

(P.S ég fékk True Romance director's cut tveggja diska útgáfuna, vel 1150 krónunnar þess virði)

Gesundheit.

Sindri Gretarsson.

1 ummæli:

S.G. Andersen sagði...

Hey blessaður, hef ekki heyrt í þér lengi...

Takk fyrir hrósið þó...