mánudagur, janúar 15, 2007

Brunnur leiðinda...

... er Menntaskólinn við Hamrahlíð.

Þessi umræða mun flokkast undir gamla góða: "Ég er í MH og mér leiðist, vorkenndu mér".

Ég sit nú við tölvu að bíða eftir NAT133 tíma sem fjallar aðallega um eðlisfræði, semsagt eitthvað sem gerir mann mjög kátann. Blandaðu þessu saman við svefnlausa nótt og þá gætiru alveg eins stungið byssu í kjaftinn á þér og sprengt út úr þér heilahvelið...

Jæja, ég þarf að fara í tíma...


Sindri Gretarsson.

Engin ummæli: