23. október 2005 - Sindri Gretarsson ***1/2 af ****
Þessi mynd er yndisleg snilld, það eru varla til betri mynd en Princess Bride sem gerir svo óttarlega mikið grín af sjálfri sér, leikurinn er spilaður svo fáranlega en svo vel fyrir myndina og línurnar eru næstum jafn slæmar og Lucas, en nákvæmlega engu er tekið alvarlega að neinu leiti. Nöfn eins og The cliff of INSANITY!, The Pit of DESPAIR! og Huge Rodents of DEATH! líkt og B-myndir frá 1950 eru notuð til þess að nefna aðstæður sögunnar, hvernig er hægt að hlægja ekki að svona nöfnum? Cary Elwes er snillingur í þessari mynd, hann er fullkominn grínleikari, hann hefur þessa jöfnu, bresku rödd sem heldur öllum rólegheitum, rödd sem aðeins hann getur gert og enginn annar. Svo er hann Mandy Patinkin sem leikur Inigo Montoya, persóna sem ber fram einhverju mest klassísku línur kvikmyndasögunnar, það er endaluast hægt að blaðra um hve yndisleg þessi mynd er, hún er ekkert nema drepfyndið grín. En auðvitað er hún ekki fullkomin, það komu fyrir hlutir af myndinni sem voru gersamlega ömurlegir og ég botnaði alls ekkert í þeim. Ég hefði átt að sjá þessa mynd mun fyrr, eina leiðin til þess að útskýra þessa mynd á réttlætislegan hátt er að hún er snilld, The Princess Bride er snilldar mynd.
Ég veit að veggspjaldið lítur alveg ferlega út, en ég fullvissi þig um að þessi mynd er ekkert nema grín og mikið af því.
Góðar línur úr myndinni...
Inigo Montoya: You seem a decent fellow. I hate to kill you.
Westley: You seem a decent fellow. I hate to die.
Vizzini: I can't compete with you physically, and you're no match for my brains.
Westley: You're that smart?
Vizzini: Let me put it this way. Have you ever heard of Plato, Aristotle, Socrates?
Westley: Yes.
Vizzini: Morons.
Buttercup: You mock my pain.
Westley: Life is pain, Highness. Anyone who says differently is selling something.
Buttercup: We'll never survive.
Westley: Nonsense. You're only saying that because no one ever has.
Buttercup: We'll never succeed. We may as well die here.
Westley: No, no. We have already succeeded. I mean, what are the three terrors of the Fire Swamp? One, the flame spurt - no problem. There's a popping sound preceding each; we can avoid that. Two, the lightning sand, which you were clever enough to discover what that looks like, so in the future we can avoid that too.
Buttercup: Westley, what about the R.O.U.S.'s?
Westley: Rodents Of Unusual Size? I don't think they exist.
[Immediately, an R.O.U.S. attacks him]
Westley: Give us the gate key.
Yellin: I have no gate key.
Inigo Montoya: Fezzik, tear his arms off.
Yellin: Oh, you mean *this* gate key.
Inigo Montoya: Hello. My name is Inigo Montoya. You killed my father. Prepare to die.
[as Buttercup prepares to commit suicide with a dagger]
Westley: There's a shortage of perfect breasts in this world. It would be a pity to damage yours.
Inigo Montoya: But, I promise I will not kill you until you reach the top.
Man in Black: That's VERY comforting, but I'm afraid you'll just have to wait.
Inigo Montoya: I hate waiting. I could give you my word as a Spaniard.
Man in Black: No good. I've known too many Spaniards.
Inigo Montoya: Isn't there any way you trust me?
Man in Black: Nothing comes to mind.
Inigo Montoya: I swear on the soul of my father, Domingo Montoya, you will reach the top alive.
Man in Black: Throw me the rope.
Westley: I do not envy you the headache you will have when you awake. But for now, rest well and dream of large women.
The Princess Bride er... snilld, ég veit að það orð er mjög ofnotað og í raun útskýrir fátt en það er eina leiðin sýnist mér. Hún er snilld.
Sindri Gretarsson.
sunnudagur, október 23, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli