miðvikudagur, október 19, 2005

MH: Helvíti?

Ég sit nú við tölvu í MH því að ENS503 tíminn féll niður, ég fann blogspot.com og ákvað að kýla á bloggið eins og sumir MR vinir mínir sem blogga reglulega. Ég er búinn klukkan 12:10 í dag, annað en lágmennsku MR "vinir" mínir sem þurfa að eyða allt að 7-8 klukktímum á dag í skítakennslustofu.

Spurningin er, hvað gerist á eftir? Fer ég heim og tek því rólega? MHingar læra ekki heima svo ég fer varla að læra...

Kannski ætti ég að taka guðlegu MRingana sem dæmi og byrja að læra? En ég hef ekki gáfurnar í lærdóm svo það er betra að sætta sig við það og rotna í holu einhverstaðar, Mhrlmrrr...

Ég vona bara að mikið kynlíf bíði mín heima (ekki með fjölskyldumeðlimum).

Meira seinna.

Sindri Gretarsson.

Engin ummæli: