Ég er vakandi klukkan 01:30 um nóttinna að horfa á The Last Samurai á DVD, og það hvarflaði að mér hve virkilega lítill Tom Cruise er. Eina ástæðan hann lítur ekki út fyrir að vera lítill í myndinni er því hann er umkringdur Japönum, sem er almennt ekki hávaxnir, fyrir utan Ken Watanabe sem er um 185cm. Ég ákvað að fara á netið og leita af upplýsingum um hve hár Tom Cruise sé nákvæmlega, hann er víst undir 170cm sem kemur mér alls ekki á óvart.
Ég sé hann fyrir mér sem valhoppandi dverg með Katanasverð öskrandi: "Ich bin grosse! Ich bin grosse!" Svo ælir hann á óvini sína þar til þeir bráðna og verða að slímpollum.
Hann er samt frábær leikari, án efa. Hann er samt dvergur :)
Sindri Gretarsson.
fimmtudagur, október 20, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli