Til þess að halda þessu hægdeyjandi bloggi lifandi aðeins lengur (eða er þetta comebackið?) þá ætla ég henda nokkrum ljósmyndum frá flutningi mínum sem átti sér stað þann 24.apríl 2008. Ég er loksins frjáls frá dauðagripum foreldra minna og get haldið eins margar orgíur og ég vil í mínum 50 fermetra bílskúr, og ég ætla mér til þess að nýta þann möguleika eins mikið og hægt er. Hugmyndin við að innrétta bílskúrinn byrjaði fyrir löngu síðan, kringum árið 2000 en það var ekki fyrr en í júlí 2006 sem að ég, fjölskyldan og nokkrir vinir tæmdum bílskúrinn sem var áður fullur af endalausu drasli. Loksins núna í mars 2008 þá varð ég þreyttur á þessari bið og fór að nota allan þann tíma sem ég gat í að klára bílskúrinn, sem loks gerðist 23.apríl 2008 og daginn eftir hófst flutningurinn. Hér eru semsagt ljósmyndir frá flutningnum og nokkrar aðrar frá 2006, sumar þeirra eru af ketti.
Ég er ekki sá eini í heiminum sem er ástfanginn af sjálfum sér.
Sindri Gretarsson.
mánudagur, maí 05, 2008
föstudagur, mars 21, 2008
Fuck you, fuck you, fuck you, fuck you, fuck you...
Ímyndið ykkur mann á fimmtugsaldri, ítalskur í útliti, í dökkum frakka með sígarettu í kjaftinum. Hann stendur á gangstétt og er að kveikja í sígarettunni, beint eftir það þá horfir hann í kringum sig og bendir á næstu manneskju sem hann sér og segir: Fuck you. Hann bendir síðan á næstu manneskju sem hann sér og segir: Fuck you (með sterkum skilieyjiskum hreim) og svo heldur þetta áfram. Semsagt mjög níhiliskt og hálffyndið, lesið nafnið á bloggpóstinum aftur með þessu hugarfari, þá skilst hann betur.
Allavega, eftir langa bloggpásu þá hef ég ákveðið að blogga á ný, en þar sem mjög fáir eða enginn mun lesa þetta þá er ég að velta fyrir mér tilgangi þess. Ég er allavega staddur á öldugötunni hjá frænku minni þar sem ég mun eyða mestum mínum tíma næstu dagana því að hún er í útlöndum og ég þarf að passa blessuðu kettina. Þess vegna hef ég flutt hingað á öldugötuna, þar á meðal tekið tölvuna mína og nánast allt hið nauðsynlega fyrir þennan "millenial" mannfjanda sem ég er.
Millenials: They’re sociable, optimistic, talented, well-educated, collaborative, open-minded, influential, and achievement-oriented. They’ve always felt sought after, needed, indispensable. They are arriving in the workplace with higher expectations than any generation before them—and they’re so well connected that, if an employer doesn’t match those expectations, they can tell thousands of their cohorts with one click of the mouse. They’re the Millennial Generation. Born between 1980 and 2000, they’re a generation nearly as large as the Baby Boom, and they’re charged with potential. They’re variously called the Internet Generation, Echo Boomers, the Boomlet, Nexters, Generation Y, the Nintendo Generation, the Digital Generation, and, in Canada, the Sunshine Generation. But several thousand of them sent suggestions about what they want to be called to Peter Jennings at abcnews.com, and “Millennials” was the clear winner.
Tekið af - http://www.generationsatwork.com/articles/millenials.htm - með engu leyfi höfundar því miður...
Páskafríið er nýbyrjað en samt einhvernvegin strax að verða búið, finnst alltaf eins og það sé einhverskonar "space-time distortions" í gangi (horfir enginn á Star Trek?) því ég er strax að verða fokking 21 árs og það er alls ekki langt síðan ég var 19 ára. Talandi um 19 ára, djöfulli eru 19 ára krakkar óþolandi á skemmtistöðum, reyndar þá eru nánast allir íslendingar óþolandi á skemmtistöðum. Ég er byrjaður að hljóma eins og bitur væluskjóða sem bullar stanslaust um hve allt er ömurlegt og er síðan ekkert betri sjálfur. Kannski ætti ég að hætta ruglinu hérna...
Annars er búið að vera fokk-mikið að gera, sem útskýrir bloggleysið nýlega. Kannski að ég fari niður í bæ í kvöld, af svona 100 skiptum sem ég hef farið í miðbæinn á ævi minni þá hafa svona þrjú skipti verið þess virði. Íslendingar verða háværir, ofbeldishneigðir og pirrandi þegar þeir drekka og þar sem ég er tiltörulega lágstemdur, yfirvegaður og mjúkur innan í mér þá er það ekki beint fyrir mig. Ég er annaðhvort mjög upplýst manneskja, eða mjög bæld manneskja, mér er eiginlega drullusama hvort það er, allavega er ég ekki hávært fífl að drekka mig fullan að lemja fólk niðrí bæ. Ég lem litlu systur mína af og til en það telst ekki með.
En áfengi hefur verið að síjast í burtu frá mér í meira en ár núna, ég hef drukkið mig fullan svona þrisvar sinnum núna á heilu ári, sem ætti ekki að vera mikið. Áhugi minn gagnart áfengi hefur lækkað mjög mikið, enda er þetta bara viðbjóðslegt sull sem þú neyðir gegnum kokið á þér til þess að finna fyrir ölvunartilfinningunni. Það er fínt stundum, hef ekkert á móti því, en sumir eiga einfaldlega ekki að drekka. Ég er ekki að tala um sjálfan mig, en sumt fólk (og þá meina ég margir) sérstaklega á Íslandi eiga mjög mikið bágt með að halda stjórn á sér og það fólk ætti ekki að drekka.
Nóg af mínu kjaftæði í bili...
"Fuck you, pay me" - Henry Hill
Sindri Gretarsson.
Allavega, eftir langa bloggpásu þá hef ég ákveðið að blogga á ný, en þar sem mjög fáir eða enginn mun lesa þetta þá er ég að velta fyrir mér tilgangi þess. Ég er allavega staddur á öldugötunni hjá frænku minni þar sem ég mun eyða mestum mínum tíma næstu dagana því að hún er í útlöndum og ég þarf að passa blessuðu kettina. Þess vegna hef ég flutt hingað á öldugötuna, þar á meðal tekið tölvuna mína og nánast allt hið nauðsynlega fyrir þennan "millenial" mannfjanda sem ég er.
Millenials: They’re sociable, optimistic, talented, well-educated, collaborative, open-minded, influential, and achievement-oriented. They’ve always felt sought after, needed, indispensable. They are arriving in the workplace with higher expectations than any generation before them—and they’re so well connected that, if an employer doesn’t match those expectations, they can tell thousands of their cohorts with one click of the mouse. They’re the Millennial Generation. Born between 1980 and 2000, they’re a generation nearly as large as the Baby Boom, and they’re charged with potential. They’re variously called the Internet Generation, Echo Boomers, the Boomlet, Nexters, Generation Y, the Nintendo Generation, the Digital Generation, and, in Canada, the Sunshine Generation. But several thousand of them sent suggestions about what they want to be called to Peter Jennings at abcnews.com, and “Millennials” was the clear winner.
Tekið af - http://www.generationsatwork.com/articles/millenials.htm - með engu leyfi höfundar því miður...
Páskafríið er nýbyrjað en samt einhvernvegin strax að verða búið, finnst alltaf eins og það sé einhverskonar "space-time distortions" í gangi (horfir enginn á Star Trek?) því ég er strax að verða fokking 21 árs og það er alls ekki langt síðan ég var 19 ára. Talandi um 19 ára, djöfulli eru 19 ára krakkar óþolandi á skemmtistöðum, reyndar þá eru nánast allir íslendingar óþolandi á skemmtistöðum. Ég er byrjaður að hljóma eins og bitur væluskjóða sem bullar stanslaust um hve allt er ömurlegt og er síðan ekkert betri sjálfur. Kannski ætti ég að hætta ruglinu hérna...
Annars er búið að vera fokk-mikið að gera, sem útskýrir bloggleysið nýlega. Kannski að ég fari niður í bæ í kvöld, af svona 100 skiptum sem ég hef farið í miðbæinn á ævi minni þá hafa svona þrjú skipti verið þess virði. Íslendingar verða háværir, ofbeldishneigðir og pirrandi þegar þeir drekka og þar sem ég er tiltörulega lágstemdur, yfirvegaður og mjúkur innan í mér þá er það ekki beint fyrir mig. Ég er annaðhvort mjög upplýst manneskja, eða mjög bæld manneskja, mér er eiginlega drullusama hvort það er, allavega er ég ekki hávært fífl að drekka mig fullan að lemja fólk niðrí bæ. Ég lem litlu systur mína af og til en það telst ekki með.
En áfengi hefur verið að síjast í burtu frá mér í meira en ár núna, ég hef drukkið mig fullan svona þrisvar sinnum núna á heilu ári, sem ætti ekki að vera mikið. Áhugi minn gagnart áfengi hefur lækkað mjög mikið, enda er þetta bara viðbjóðslegt sull sem þú neyðir gegnum kokið á þér til þess að finna fyrir ölvunartilfinningunni. Það er fínt stundum, hef ekkert á móti því, en sumir eiga einfaldlega ekki að drekka. Ég er ekki að tala um sjálfan mig, en sumt fólk (og þá meina ég margir) sérstaklega á Íslandi eiga mjög mikið bágt með að halda stjórn á sér og það fólk ætti ekki að drekka.
Nóg af mínu kjaftæði í bili...
"Fuck you, pay me" - Henry Hill
Sindri Gretarsson.
föstudagur, febrúar 15, 2008
Kvikmyndaárið 2007...
Það er rifrildismál milli kvikmyndaáhugamanna hér á landi hvernig eigi að flokka sumar kvikmyndir milli ára. T.d þá kom No Country for Old Men út í Bandaríkjunum í desember 2007 en kom ekki til Íslands fyrr en núna í febrúar 2008 og ef ég á að flokka á milli til þess að geta dæmt um bestu myndir ársins 2007, í hvaða dálki ætti hún að vera? Margir myndu segja að hún sé 2008 mynd, ég segi það ekki, No Country for Old Men er 2007 mynd og ætti að vera flokkuð samkvæmt því. Ef við færum alltaf eftir útgáfudegi kvikmynda eftir hvenær þær kæmu hérlendis á þá að flokka mynd sem kemur út árið 2001 í Bandaríkjunum sem 2008 mynd bara því hún kom þá hér í bíó? Það er sjaldgæft að myndir koma ekki til landsins eftir svona mörg ár en þetta hefur gerst og mun gerast aftur. Hvað gerðist við þolinmæðina okkar? Er það svo erfitt að bíða í nokkra mánuði til þess að dæma um bestu myndir ársins og gera það almennilega, ef öll lönd gerðu sama og íslendingar þá væri kerfið í algerri steik. Segjum ef Astrópía yrði gefin út í Bandaríkjunum næsta sumar, ættu Kanar þá að telja hana sem 2008 mynd?
Hinsvegar þá hefur mér hingað til hefur mér fundist 2007 vera frekar veikt ár fyrir kvikmyndir, þó svo að það ár sé nú þegar liðið þá eru nokkrar ef ekki margar myndir frá 2007 sem ég á eftir að sjá sem gætu vel verið frábærar myndir sem eiga jafnvel skilið sinn sess við bestu myndir 2007. Þangað til ég sé þær myndir þá get ég aðeins dæmt um það sem ég hef séð, þær sem ég á eftir að sjá eru t.d There Will Be Blood, Kite Runner, The Assassination of Jesse James, Into the Wild, Gone Baby Gone og Ratatouille...
Það var ein mynd sem kom út snemma árið 2007 í Bandaríkjunum en kom út hér í maí mánuði sem mér fannst þá og ennþá vera besta mynd 2007 og það er Zodiac. Sú mynd passar einmitt við minn smekk á kvikmyndum, hún fjallar um áhugaverða atburði, á áhugaverðu tímabili og er ótrúlega vel gerð og úthugsuð. Zodiac verður annaðhvort í fyrsta sæti eða fyrstu þremur yfir árið, kemur í ljós.
Önnur mynd sem kom til landsins fyrr en Zodiac var Sunshine, það er einhver eftirminnanlegasta kvikmynd ársins. Burtséð frá skiptum skoðunum gagnvart seinustu 30 mínutur myndarinnar þá var ég mjög sáttur með myndina í heild sinni, eðal vísindaskáldskapur með ótrúleg framleiðslugæði. Myndin einnig sýndi það að Chris Evans kann virkilega að leika alvarleg hlutverk og þá býsna vel.
Þessi mynd kom mér ágætlega á óvart, þó svo að ég fíli Frank Darabont í tætlur þá bjóst ég ekki við að The Mist myndi verða svona góð. Besta hrollvekjan í mörg ár, frábær blanda af b-mynd og sósíal/political drama sem var alltaf áhugaverð og býsna spennandi. Það er sjaldgæft að ég held mikið uppá svona kvikmyndir en The Mist er stór undantekning.
Ég er harður aðdáðandi Coen kvikmynda og þrátt fyrir að No Country For Old Men sé mjög góð mynd, þá bjóst ég örugglega við of miklu og fékk of lítið í hendurnar. Því ég varð fyrir smá vonbrigðum, fyrsta áhorfið mitt reyndist slæmt en seinna áhorfið breytti því mest öllu. Myndin er djúp, vel leikin, vel skrifuð en mér fannst hún samt ekki þessi snilld sem margir telja hana vera en hún er þrátt fyrir það, ein af bestu myndum ársins.
Þessi kom mér þó smá á óvart, ég hafði engar væntingar gagnvart Atonement, ég bjóst við þannig týpu af kvikmynd sem er gerð fyrir óskarinn en svo var hún ekki alveg. Þetta er mjög dramatísk kvikmynd sem fjallar um ást (korní, ég veit) og aðrar mjög skerandi mennskar tilfinningar kringum seinni heimstyrjöldina og gerir það bara ansi vel. Hún hefur einnig mjög ákveðna sýn yfir stríðið sem mér fannst henta myndinni ótrúlega vel.
Því miður þá var Knocked Up ein af þessum myndum sem ég ákvað eiginlega ómeðvitað að sjá ekki í bíó, sem er skömm þar sem ég sá hana loksins nýlega og var virkilega sáttur með útkomuna. Hún er skemmtileg, fyndin, vel skrifuð, vel leikin og mjög sérstök þar sem hún er spunin af leikurunum af mestu leiti og það virkar fáranlega vel.
Það voru margar aðrar myndir sem reyndust mjög góðar á árinu. 3:10 to Yuma, Michael Clayton, Sweeney Todd: Demon Barber of Fleet Street, 300, American Gangster, Charlie Wilson's War, Sicko og örugglega nokkrar sem ég er ekki að muna eftir nákvæmlega núna. Mér fannst þó myndir eins og Eastern Promises og Juno ofmetnar...
Þetta er ekki fullkominn listi en hann er nálægt því sem mun verða endanlega niðurstaðan gagnvart árinu 2007 (frá mínu sjónarhorni þá).
Ég mæli þó með "Blood on the Motorway" eftir DJ Shadow og "Midnight Runaway" eftir Three Dog Night.
Sindri Gretarsson, fuckin' off.
Hinsvegar þá hefur mér hingað til hefur mér fundist 2007 vera frekar veikt ár fyrir kvikmyndir, þó svo að það ár sé nú þegar liðið þá eru nokkrar ef ekki margar myndir frá 2007 sem ég á eftir að sjá sem gætu vel verið frábærar myndir sem eiga jafnvel skilið sinn sess við bestu myndir 2007. Þangað til ég sé þær myndir þá get ég aðeins dæmt um það sem ég hef séð, þær sem ég á eftir að sjá eru t.d There Will Be Blood, Kite Runner, The Assassination of Jesse James, Into the Wild, Gone Baby Gone og Ratatouille...
Það var ein mynd sem kom út snemma árið 2007 í Bandaríkjunum en kom út hér í maí mánuði sem mér fannst þá og ennþá vera besta mynd 2007 og það er Zodiac. Sú mynd passar einmitt við minn smekk á kvikmyndum, hún fjallar um áhugaverða atburði, á áhugaverðu tímabili og er ótrúlega vel gerð og úthugsuð. Zodiac verður annaðhvort í fyrsta sæti eða fyrstu þremur yfir árið, kemur í ljós.
Önnur mynd sem kom til landsins fyrr en Zodiac var Sunshine, það er einhver eftirminnanlegasta kvikmynd ársins. Burtséð frá skiptum skoðunum gagnvart seinustu 30 mínutur myndarinnar þá var ég mjög sáttur með myndina í heild sinni, eðal vísindaskáldskapur með ótrúleg framleiðslugæði. Myndin einnig sýndi það að Chris Evans kann virkilega að leika alvarleg hlutverk og þá býsna vel.
Þessi mynd kom mér ágætlega á óvart, þó svo að ég fíli Frank Darabont í tætlur þá bjóst ég ekki við að The Mist myndi verða svona góð. Besta hrollvekjan í mörg ár, frábær blanda af b-mynd og sósíal/political drama sem var alltaf áhugaverð og býsna spennandi. Það er sjaldgæft að ég held mikið uppá svona kvikmyndir en The Mist er stór undantekning.
Ég er harður aðdáðandi Coen kvikmynda og þrátt fyrir að No Country For Old Men sé mjög góð mynd, þá bjóst ég örugglega við of miklu og fékk of lítið í hendurnar. Því ég varð fyrir smá vonbrigðum, fyrsta áhorfið mitt reyndist slæmt en seinna áhorfið breytti því mest öllu. Myndin er djúp, vel leikin, vel skrifuð en mér fannst hún samt ekki þessi snilld sem margir telja hana vera en hún er þrátt fyrir það, ein af bestu myndum ársins.
Þessi kom mér þó smá á óvart, ég hafði engar væntingar gagnvart Atonement, ég bjóst við þannig týpu af kvikmynd sem er gerð fyrir óskarinn en svo var hún ekki alveg. Þetta er mjög dramatísk kvikmynd sem fjallar um ást (korní, ég veit) og aðrar mjög skerandi mennskar tilfinningar kringum seinni heimstyrjöldina og gerir það bara ansi vel. Hún hefur einnig mjög ákveðna sýn yfir stríðið sem mér fannst henta myndinni ótrúlega vel.
Því miður þá var Knocked Up ein af þessum myndum sem ég ákvað eiginlega ómeðvitað að sjá ekki í bíó, sem er skömm þar sem ég sá hana loksins nýlega og var virkilega sáttur með útkomuna. Hún er skemmtileg, fyndin, vel skrifuð, vel leikin og mjög sérstök þar sem hún er spunin af leikurunum af mestu leiti og það virkar fáranlega vel.
Það voru margar aðrar myndir sem reyndust mjög góðar á árinu. 3:10 to Yuma, Michael Clayton, Sweeney Todd: Demon Barber of Fleet Street, 300, American Gangster, Charlie Wilson's War, Sicko og örugglega nokkrar sem ég er ekki að muna eftir nákvæmlega núna. Mér fannst þó myndir eins og Eastern Promises og Juno ofmetnar...
Þetta er ekki fullkominn listi en hann er nálægt því sem mun verða endanlega niðurstaðan gagnvart árinu 2007 (frá mínu sjónarhorni þá).
Ég mæli þó með "Blood on the Motorway" eftir DJ Shadow og "Midnight Runaway" eftir Three Dog Night.
Sindri Gretarsson, fuckin' off.
miðvikudagur, janúar 23, 2008
Heath Ledger er dáinn! Það er virkilega fökked.
Heath Ledger (4.apríl 1979 - 22. janúar 2008)
Það virkilega sökkar að Heath Ledger er látinn, hann var of ungur og of góður leikari til þess að mega deyja svona ungur. Ég efa að nokkur maður hafi búist við þessu, fyrst var það Brad Renfro um daginn og núna Heath Ledger. Næsta myndin hans Heath verður sem Jókerinn The Dark Knight, sem mun vonandi verða hans besta hlutverk. Hann dó í miðjum tökum af nýju Terry Gilliam myndinni svo ég er ekki viss hvað mun gerast með hans hlutverk í þeirri mynd. Þetta er alger bömmer, ég var búinn að fylgjast með honum síðan 10 Things I hate About You árið 1999 og ég bjóst aldrei við því að þessu myndi enda svona og hvað þá svona snöggt.
Minnir mann á það að enginn er of ungur til þess að deyja.
Bömmer.
þriðjudagur, janúar 22, 2008
The Band
Nú er kominn tími til þess að tala um hljómsveitina The Band, sem var án efa mest "quintessential" gullaldarhljómsveit sem uppi hefur verið.
Frá vinstri til hægri:
Garth Hudson (2.ágúst 1937) - Organisti, spilaði einnig á keyboards, saxófón og ýmis önnur hljóðfæri.
Robbie Robertson (5.júlí 1943) - Lagahöfundur, gítaristi og söngvari.
Levon Helm (26.maí 1940) - Trommari, söngvari, lagahöfundur, einnig leikari og framleiðandi.
Richard Manuel (3.apríl 1943 - 4.mars 1986) - Lagahöfndur, söngvari, trommari og spilaði á mörg önnur hljóðfæri.
Rick Danko (29.desember 1942 - 10.desember 1999) - Bassaleikari, söngvari, spilaði einnig á fiðlu og mörg önnur hljóðfæri.
Það sem gerir þessa hljómsveit sérstaka, fyrir utan tónlistina sem hún spilar eru einmitt meðlimir hljómsveitarinnar. Allir fimm meðlimirnir voru fökking góðir í öllu sem þeir gerðu, nema Robertson var slappur söngvari enda söng hann sjaldan. Hinsvegar, þegar hann söng á tónleikum þá var látið slökkva á hljóðstandinum hans, enda sést það einnig í heimildarmyndinni The Last Waltz eftir Martin Scorsese. The Band er 'landmerki' fyrir tíðarandann sem var á tíma hljómsveitarinnar, þá aðallega á árunum 1967-1976 sem er einmitt ekki aðeins gullöld tónlistar (að mati skrifanda) heldur einnig hippatímabilið og Lyndon B. Johnson - Nixon tímabilið, líklega merkilegasta tímabilið í bandarískari sögu. Eina sem ég get sagt er að ég mæli sterklega með The Band fyrir hverjum sem hefur ekki heyrt um hana, hún er þess virði.
Uppáhaldslög:
The Night They Drove Old Dixie Down - The Last Waltz (live)
King Harvest (Has Surely Come) - The Band
4% Pantomime with Van Morrison - Cahoots
Up on Cripple Creek - The Last Waltz (live)
Stage Fright - The Last Waltz (live)
The Shape I'm In - The Last Waltz (live)
I Shall Be Released - The Last Waltz (live)
The Weight - The Last Waltz (studio)
Acadian Driftwood - Northern Lights/Southern Cross
Don't Do It - Rock of Ages (live)
Caledonia Mission - Rock of Ages (live)
Across The Great Divide - Rock of Ages (live)
Nánast öll bestu lögin þeirra eru betri þegar þau eru live á tónleikum, The Band er einnig eitt besta 'live performance' hljómsveit allra tíma.
____
Singles
"Uh-Uh-Uh"/"Leave Me Alone" (1965 single, as The Canadian Squires)
"The Stones I Throw"/"He Don't Love You" (1965 single, as Levon and the Hawks)
"Go Go Liza Jane"/"He Don't Love You" (1968 single, as Levon and the Hawks)
"Twilight"/"Acadian Driftwood"
Albums
Music from Big Pink (1968)
The Band (1969)
Stage Fright (1970)
Cahoots (1971)
Rock of Ages (live, 1972)
Moondog Matinee (1973)
Northern Lights - Southern Cross (1975)
Islands (1977)
The Last Waltz (live/studio, 1978)
Jericho (1993)
High on the Hog (1996)
Jubilation (1998)
Compilations
The Best of The Band (1976)
Anthology (1978)
To Kingdom Come (anthology, 1989)
Across the Great Divide (box set, 1994)
Live at Watkins Glen (1995)
The Best of The Band, Vol. II (1999)
Greatest Hits (2000)
The Last Waltz (box set edition, 2002)
A Musical History (box set, 2005)
From Bacon Fat to Judgement Day (box set, 2006) (as Levon and the Hawks, et al.)
With Bob Dylan
Planet Waves (1974)
Before the Flood (1974)
The Basement Tapes (1975)
The Bootleg Series Vol. 4: Bob Dylan Live 1966, The "Royal Albert Hall" Concert (1998)
____
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Band
Sindri Gretarsson - Mæli með Fire Eater eftir Three Dog Night.
Frá vinstri til hægri:
Garth Hudson (2.ágúst 1937) - Organisti, spilaði einnig á keyboards, saxófón og ýmis önnur hljóðfæri.
Robbie Robertson (5.júlí 1943) - Lagahöfundur, gítaristi og söngvari.
Levon Helm (26.maí 1940) - Trommari, söngvari, lagahöfundur, einnig leikari og framleiðandi.
Richard Manuel (3.apríl 1943 - 4.mars 1986) - Lagahöfndur, söngvari, trommari og spilaði á mörg önnur hljóðfæri.
Rick Danko (29.desember 1942 - 10.desember 1999) - Bassaleikari, söngvari, spilaði einnig á fiðlu og mörg önnur hljóðfæri.
Það sem gerir þessa hljómsveit sérstaka, fyrir utan tónlistina sem hún spilar eru einmitt meðlimir hljómsveitarinnar. Allir fimm meðlimirnir voru fökking góðir í öllu sem þeir gerðu, nema Robertson var slappur söngvari enda söng hann sjaldan. Hinsvegar, þegar hann söng á tónleikum þá var látið slökkva á hljóðstandinum hans, enda sést það einnig í heimildarmyndinni The Last Waltz eftir Martin Scorsese. The Band er 'landmerki' fyrir tíðarandann sem var á tíma hljómsveitarinnar, þá aðallega á árunum 1967-1976 sem er einmitt ekki aðeins gullöld tónlistar (að mati skrifanda) heldur einnig hippatímabilið og Lyndon B. Johnson - Nixon tímabilið, líklega merkilegasta tímabilið í bandarískari sögu. Eina sem ég get sagt er að ég mæli sterklega með The Band fyrir hverjum sem hefur ekki heyrt um hana, hún er þess virði.
Uppáhaldslög:
The Night They Drove Old Dixie Down - The Last Waltz (live)
King Harvest (Has Surely Come) - The Band
4% Pantomime with Van Morrison - Cahoots
Up on Cripple Creek - The Last Waltz (live)
Stage Fright - The Last Waltz (live)
The Shape I'm In - The Last Waltz (live)
I Shall Be Released - The Last Waltz (live)
The Weight - The Last Waltz (studio)
Acadian Driftwood - Northern Lights/Southern Cross
Don't Do It - Rock of Ages (live)
Caledonia Mission - Rock of Ages (live)
Across The Great Divide - Rock of Ages (live)
Nánast öll bestu lögin þeirra eru betri þegar þau eru live á tónleikum, The Band er einnig eitt besta 'live performance' hljómsveit allra tíma.
____
Singles
"Uh-Uh-Uh"/"Leave Me Alone" (1965 single, as The Canadian Squires)
"The Stones I Throw"/"He Don't Love You" (1965 single, as Levon and the Hawks)
"Go Go Liza Jane"/"He Don't Love You" (1968 single, as Levon and the Hawks)
"Twilight"/"Acadian Driftwood"
Albums
Music from Big Pink (1968)
The Band (1969)
Stage Fright (1970)
Cahoots (1971)
Rock of Ages (live, 1972)
Moondog Matinee (1973)
Northern Lights - Southern Cross (1975)
Islands (1977)
The Last Waltz (live/studio, 1978)
Jericho (1993)
High on the Hog (1996)
Jubilation (1998)
Compilations
The Best of The Band (1976)
Anthology (1978)
To Kingdom Come (anthology, 1989)
Across the Great Divide (box set, 1994)
Live at Watkins Glen (1995)
The Best of The Band, Vol. II (1999)
Greatest Hits (2000)
The Last Waltz (box set edition, 2002)
A Musical History (box set, 2005)
From Bacon Fat to Judgement Day (box set, 2006) (as Levon and the Hawks, et al.)
With Bob Dylan
Planet Waves (1974)
Before the Flood (1974)
The Basement Tapes (1975)
The Bootleg Series Vol. 4: Bob Dylan Live 1966, The "Royal Albert Hall" Concert (1998)
____
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Band
Sindri Gretarsson - Mæli með Fire Eater eftir Three Dog Night.
föstudagur, janúar 11, 2008
The Adventures of Tommi & Sindri...
Það er nú þannig þessa dagana að ég og Tómas Aquinas Rizzo (a.k.a Tómas Valgeirsson) höfum verið að gera stutta gagnrýnendaþætti á kvikmyndir.is. Við báðir erum stjórnendur á síðunni og höfum verið að gagnrýna þar kvikmyndir árum saman eins og vitleysingar þar til okkur datt í hug að gera þessa þætti. Þættirnir eru í raun stutt summary frá okkur um nýju myndirnar sem koma hverja helgi, nýlegast var það um National Treasure Book of Secrets og I'm Not There. Framtíð þáttanna er óákveðin en við reynum okkar besta að gera þetta skemmtilegt og athyglisvert á sama tíma, t.d þá tökum við okkur nánast ekkert alvarlega og flippum eiginlega stanslaust við tökur. Nýjasti þáttur er nr. 4 og hann er á forsíðunni þessa stundina, það er einnig linkur á kvikmyndir.is hérna hægra megin á bloggsíðunni...
Búast má við að það mun koma út einn þáttur á viku og við fjöllum um yfirleitt tvær myndir á einum þætti, en það fer einnig eftir hve margar myndir eru frumsýndar þá viku sem við gerum þáttinn. Við ætlum að fikta okkur áfram í þessu aðeins, þetta er að fara breytast í gagnrýnendahjónaband hjá okkur Tomma. Meiraðsegja nafnið Tommi & Sindri hljómar mjög hýrt en ég meina, við erum varla að taka okkur neitt alvarlega :Þ
"Kvikmyndagagnrýnendur eru Satanískir" - Þorsteinn Vilhjálmsson (óbein tilvitnun)
Búast má við að það mun koma út einn þáttur á viku og við fjöllum um yfirleitt tvær myndir á einum þætti, en það fer einnig eftir hve margar myndir eru frumsýndar þá viku sem við gerum þáttinn. Við ætlum að fikta okkur áfram í þessu aðeins, þetta er að fara breytast í gagnrýnendahjónaband hjá okkur Tomma. Meiraðsegja nafnið Tommi & Sindri hljómar mjög hýrt en ég meina, við erum varla að taka okkur neitt alvarlega :Þ
"Kvikmyndagagnrýnendur eru Satanískir" - Þorsteinn Vilhjálmsson (óbein tilvitnun)
fimmtudagur, janúar 10, 2008
Ég er býsna smug...
Þetta fellst líklega undir egó-bloggi en ég var að skoða ljósmyndir frá jólatímabilinu 2007 og ég gat ekki gert annað nema hugsa hve svakalega smug ég lít út fyrir að vera á ljósmyndunum. Smug myndi í mínu tilfelli þýða, maður sem þykist vera betri en aðrir og sýnir það með félagslegu atferli (afsakið slappa íslensku). Kannski er það bara ég en mér finnst ég býsna smuglegur á flestum þessum myndum þar sem ég er viðstaddur...
Ég að vera smug...
Systir mín er frábær, en hún er samt gribba :)
Sveinbjörn frændi að spila blues á píanó, hann kann sitt fag.
Smuuuuug :)
Þessi köttur er einfaldlega bestur...
Það er hægt að skrifa bækur um þennan kött...
Hann Tjúlli er stundum tjúllaður þrátt fyrir gríðarlega stærð og háan aldur...
Smug.
Smug.
Gutti frændi, það þarf virkilega að ráða hann í víkingamynd einhvern tímann...
Smug.
Ok, ekkert það smug núna...
Spila bíóbrot, Sveinbjörn frændi að leika...
Ég smug að spila bíóbrot...
Við systkynin erum reyndar bæði frekar smug...
Þessi ljósmynd segir sig sjálf...
Mjög fín jól annars, ég var svosem frekar sáttur.
"My penis suddenly became larger and stood up!" - Sindri Gretarsson (age 10)
Ég að vera smug...
Systir mín er frábær, en hún er samt gribba :)
Sveinbjörn frændi að spila blues á píanó, hann kann sitt fag.
Smuuuuug :)
Þessi köttur er einfaldlega bestur...
Það er hægt að skrifa bækur um þennan kött...
Hann Tjúlli er stundum tjúllaður þrátt fyrir gríðarlega stærð og háan aldur...
Smug.
Smug.
Gutti frændi, það þarf virkilega að ráða hann í víkingamynd einhvern tímann...
Smug.
Ok, ekkert það smug núna...
Spila bíóbrot, Sveinbjörn frændi að leika...
Ég smug að spila bíóbrot...
Við systkynin erum reyndar bæði frekar smug...
Þessi ljósmynd segir sig sjálf...
Mjög fín jól annars, ég var svosem frekar sáttur.
"My penis suddenly became larger and stood up!" - Sindri Gretarsson (age 10)
þriðjudagur, desember 18, 2007
Útskrift & Bill Hicks...
Jæja, um daginn þá útskrifaðist ég úr Kvikmyndaskóla Íslands. Sem er býsna gott, það byrjaði klukkan 13:00 í bæjarbíói í Hafnarfirði þann 15.des og endaði um 15:00. Þá fór ég til frænku minnar þar sem móðir mín hélt boð fyrir ættingja og fjölskylduvini sem endaði kringum 19:00 leitið. Hér er ljósmynd af sjálfum mér í veislunni (til þess að ýta undir egóið mitt...)
Hinsvegar, útskrift er ekki mjög skemmtilegt efni til þess að skrifa um og ég bið endilega alla þá sem lesa þetta um að ekki skrifa til hamingju með útskriftina á comments. Ég er einfaldlega búinn að fá nóg af því og ég þarf ekki að heyra það frá öllum, ég veit þetta nú þegar :Þ
Annars þá vil ég tala aðeins um hann Bill Hicks, hann er að mínu mati mjög aðdáðunaverður maður. Hann er því miður látinn, lést árið 1994 aðeins 32 ára að aldri (December 16, 1961–February 26, 1994), en hann var án efa besti stand-up grínisti allra tíma. Það er spurning hvort það ætti að kalla hann grínista því nánast allt sem hann talaði um var mjög mikilvægt, hann var helvíti fyndinn gaur en einnig helvíti gáfaður. Ég get horft/hlustað á hann endalaust, 95% af því sem hann sagði er ég sammála, þessi maður var ekki hræddur við að segja hvað honum fannst og það gerði hann ódauðlegann. Það er aðeins nýlega sem ég hef virkilega hlustað og horft á allt efnið hans, þó ég vissi af honum þá hafði ég voða lítið af honum séð, en nýlega þá kom einn vinur minn með Bill Hicks á DVD og ég klikkaði við þennan gaur. Hérna eru dæmi um skemmtilegar Bill Hicks línur fyrir þá sem þekkja hann ekki mikið...
"They lie about marijuana. Tell you pot-smoking makes you unmotivated. Lie! When you're high, you can do everything you normally do just as well … you just realize that it's not worth the fucking effort. There is a difference."
"Not all drugs are good. Some … are great."
"I was just down in Dallas, Texas. You know, you can go down there and to Dealey Plaza where Kennedy was assassinated. And you can actually go to the sixth floor of the Schoolbook Depository. It's a museum called … "The Assassination Museum". I think they named it that after the assassination. I can't be too sure of the chronology here, but … anyway, they have the window set up to look exactly like it did on that day. And it's really accurate, you know, 'cause Oswald's not in it."
"Are there actually women in the world who do not like to give blow jobs? See a lot of guys on dates got their fingers crossed here tonight … "Answer him, honey, go ahead. Let's hear how you feel about this right now." A woman one night yelled out, "Yeah, you ever try it?" I said, "Yeah. Almost broke my back." It's that one vertebrae, I swear to God, it's that close. I think that vertebrae is going to be the thing to go in our next evolutionary step. Just a theory...and a fervent prayer! Yeah, now all the guys are going, "Honey, I have no idea what he's talking about. I think he's a devil-child." That may be true, but guys … yyyou know what I'm talking about. I can speak for every guy in this room here tonight. Guys, if you could blow yourselves, ladies, you'd be in this room alone right now … watching an empty stage. Boy, my folks are proud of me! "Bill, honey, you still doing that suck your own cock bit?" "Yeah, mom." "Good, baby, that's such a crowd-pleaser. How clever of you to come up with the suck your own cock bit, honey. You're so clever, it makes your mama's bosom swell with pride. Knowing her son is travelling the world, using his given surname, going up in front of rooms of total strangers and doing the suck your own cock piece!" "Thanks, mom." "No biggie."
"Here is my final point. About drugs, about alcohol, about pornography and smoking and everything else. What business is it of yours what I do, read, buy, see, say, think, who I fuck, what I take into my body - as long as I do not harm another human being on this planet?"
"I dunno how much AIDS scares y'all, but I got a theory: the day they come out with a cure for AIDS, a guaranteed one-shot cure, on that day there's gonna be fucking in the streets, man."
"I believe that God left certain drugs growing naturally upon our planet to help speed up and facilitate our evolution. OK, not the most popular idea ever expressed. Either that or you're all real high and agreeing with me in the only way you can right now. (Starts blinking)"
"No, I don't do drugs anymore, either. But I'll tell you something about drugs. I used to do drugs, but I'll tell you something honestly about drugs, honestly, and I know it's not a very popular idea, you don't hear it very often anymore, but it is the truth: I had a great time doing drugs. Sorry. Never murdered anyone, never robbed anyone, never raped anyone, never beat anyone, never lost a job, a car, a house, a wife or kids, laughed my ass off, and went about my day."
"Go back to bed, America, your government has figured out how it all transpired. Go back to bed America, your goverment is in control. Here, here's American Gladiators. Watch this, shut up, go back to bed America, here is American Gladiators, here is 56 channels of it! Watch these pituitary retards bang their fucking skulls together and congratulate you on the living in the land of freedom. Here you go America - you are free to do what well tell you! You are free to do what we tell you!"
"I love the Pope, I love seeing him in his Pope-Mobile, his three feet of bullet proof plexi-glass. That's faith in action folks! You know he's got God on his side."
"Today a young man on acid realized that all matter is merely energy condensed to a slow vibration, that we are all one consciousness experiencing itself subjectively, there is no such thing as death, life is only a dream, and we are the imagination of ourselves."
"I'm gonna share with you a vision that I had, cause I love you. And you feel it. You know all that money we spend on nuclear weapons and defense each year, trillions of dollars, correct? Instead -- just play with this -- if we spent that money feeding and clothing the poor of the world -- and it would pay for it many times over, not one human being excluded -- we can explore space together, both inner and outer, forever in peace. Thank you very much. You've been great, I hope you enjoyed it."
Jæja, ég gæti pastað helling af þessu, býst við að þetta dugi. Það er gaman að heyra einhvern annan segja það sem manni finnst sjálfur, bara versta er að maðurinn dó áður en ég var sjö ára gamall. Hinsvegar þá heldur hann áfram að tala og vonandi mun hann haldast í minningu manna eins lengi og hægt er. Það er sumt fólk sem er dáið og ég vil hitta, Bill Hicks er einn af þeim...
http://en.wikipedia.org/wiki/Bill_hicks
http://youtube.com/watch?v=Q95kX_EP2Nk
Sindri Gretarsson.
Hinsvegar, útskrift er ekki mjög skemmtilegt efni til þess að skrifa um og ég bið endilega alla þá sem lesa þetta um að ekki skrifa til hamingju með útskriftina á comments. Ég er einfaldlega búinn að fá nóg af því og ég þarf ekki að heyra það frá öllum, ég veit þetta nú þegar :Þ
Annars þá vil ég tala aðeins um hann Bill Hicks, hann er að mínu mati mjög aðdáðunaverður maður. Hann er því miður látinn, lést árið 1994 aðeins 32 ára að aldri (December 16, 1961–February 26, 1994), en hann var án efa besti stand-up grínisti allra tíma. Það er spurning hvort það ætti að kalla hann grínista því nánast allt sem hann talaði um var mjög mikilvægt, hann var helvíti fyndinn gaur en einnig helvíti gáfaður. Ég get horft/hlustað á hann endalaust, 95% af því sem hann sagði er ég sammála, þessi maður var ekki hræddur við að segja hvað honum fannst og það gerði hann ódauðlegann. Það er aðeins nýlega sem ég hef virkilega hlustað og horft á allt efnið hans, þó ég vissi af honum þá hafði ég voða lítið af honum séð, en nýlega þá kom einn vinur minn með Bill Hicks á DVD og ég klikkaði við þennan gaur. Hérna eru dæmi um skemmtilegar Bill Hicks línur fyrir þá sem þekkja hann ekki mikið...
"They lie about marijuana. Tell you pot-smoking makes you unmotivated. Lie! When you're high, you can do everything you normally do just as well … you just realize that it's not worth the fucking effort. There is a difference."
"Not all drugs are good. Some … are great."
"I was just down in Dallas, Texas. You know, you can go down there and to Dealey Plaza where Kennedy was assassinated. And you can actually go to the sixth floor of the Schoolbook Depository. It's a museum called … "The Assassination Museum". I think they named it that after the assassination. I can't be too sure of the chronology here, but … anyway, they have the window set up to look exactly like it did on that day. And it's really accurate, you know, 'cause Oswald's not in it."
"Are there actually women in the world who do not like to give blow jobs? See a lot of guys on dates got their fingers crossed here tonight … "Answer him, honey, go ahead. Let's hear how you feel about this right now." A woman one night yelled out, "Yeah, you ever try it?" I said, "Yeah. Almost broke my back." It's that one vertebrae, I swear to God, it's that close. I think that vertebrae is going to be the thing to go in our next evolutionary step. Just a theory...and a fervent prayer! Yeah, now all the guys are going, "Honey, I have no idea what he's talking about. I think he's a devil-child." That may be true, but guys … yyyou know what I'm talking about. I can speak for every guy in this room here tonight. Guys, if you could blow yourselves, ladies, you'd be in this room alone right now … watching an empty stage. Boy, my folks are proud of me! "Bill, honey, you still doing that suck your own cock bit?" "Yeah, mom." "Good, baby, that's such a crowd-pleaser. How clever of you to come up with the suck your own cock bit, honey. You're so clever, it makes your mama's bosom swell with pride. Knowing her son is travelling the world, using his given surname, going up in front of rooms of total strangers and doing the suck your own cock piece!" "Thanks, mom." "No biggie."
"Here is my final point. About drugs, about alcohol, about pornography and smoking and everything else. What business is it of yours what I do, read, buy, see, say, think, who I fuck, what I take into my body - as long as I do not harm another human being on this planet?"
"I dunno how much AIDS scares y'all, but I got a theory: the day they come out with a cure for AIDS, a guaranteed one-shot cure, on that day there's gonna be fucking in the streets, man."
"I believe that God left certain drugs growing naturally upon our planet to help speed up and facilitate our evolution. OK, not the most popular idea ever expressed. Either that or you're all real high and agreeing with me in the only way you can right now. (Starts blinking)"
"No, I don't do drugs anymore, either. But I'll tell you something about drugs. I used to do drugs, but I'll tell you something honestly about drugs, honestly, and I know it's not a very popular idea, you don't hear it very often anymore, but it is the truth: I had a great time doing drugs. Sorry. Never murdered anyone, never robbed anyone, never raped anyone, never beat anyone, never lost a job, a car, a house, a wife or kids, laughed my ass off, and went about my day."
"Go back to bed, America, your government has figured out how it all transpired. Go back to bed America, your goverment is in control. Here, here's American Gladiators. Watch this, shut up, go back to bed America, here is American Gladiators, here is 56 channels of it! Watch these pituitary retards bang their fucking skulls together and congratulate you on the living in the land of freedom. Here you go America - you are free to do what well tell you! You are free to do what we tell you!"
"I love the Pope, I love seeing him in his Pope-Mobile, his three feet of bullet proof plexi-glass. That's faith in action folks! You know he's got God on his side."
"Today a young man on acid realized that all matter is merely energy condensed to a slow vibration, that we are all one consciousness experiencing itself subjectively, there is no such thing as death, life is only a dream, and we are the imagination of ourselves."
"I'm gonna share with you a vision that I had, cause I love you. And you feel it. You know all that money we spend on nuclear weapons and defense each year, trillions of dollars, correct? Instead -- just play with this -- if we spent that money feeding and clothing the poor of the world -- and it would pay for it many times over, not one human being excluded -- we can explore space together, both inner and outer, forever in peace. Thank you very much. You've been great, I hope you enjoyed it."
Jæja, ég gæti pastað helling af þessu, býst við að þetta dugi. Það er gaman að heyra einhvern annan segja það sem manni finnst sjálfur, bara versta er að maðurinn dó áður en ég var sjö ára gamall. Hinsvegar þá heldur hann áfram að tala og vonandi mun hann haldast í minningu manna eins lengi og hægt er. Það er sumt fólk sem er dáið og ég vil hitta, Bill Hicks er einn af þeim...
http://en.wikipedia.org/wiki/Bill_hicks
http://youtube.com/watch?v=Q95kX_EP2Nk
Sindri Gretarsson.
föstudagur, nóvember 23, 2007
Beowulf
Sindri Gretarsson 23. nóvember 2007 **1/2 af ****
Þrivídd er líklega fyrsta alvöru tilbreyting í bíóhús síðan litfilmunni var fyrst varpað á hvíta tjaldið fyrir löngu síðan, en þessi tækni er alls ekki ný. Beowulf er ekki að skapa nýja tækni heldur er hún að fullkomna hana og koma henni á hærra stig í kvikmyndaframleiðslu, þar sem ég er nokkuð viss um að fleiri svona kvikmyndir eiga eftir að koma út í náinni framtíð. Ég var ekki alveg viss með Beowulf þar sem ég hafði séð hina íslensk-framleiddu Beowulf & Grendel fyrir meira en ári síðan, báðar myndir hafa svipaða meðferð á Bjólfskviðu en Beowulf gerir hinsvegar mjög stórar breytingar á sögunni sérstaklega í seinni hluta myndarinnar. Það sem leikstjórinn Robert Zemeckis nær að gera er að viðhalda jafnvægi milli sögunnar og flottu brellanna, það munaði þó litlu að myndin hefði steypt sér í algert kjaftæði en það gerðist sem betur fer aldrei. Beowulf er mjög rómantískt ævintýri, það eru hetjur, drottningar, skrímsl, drekar og fullt af ofbeldi og húmor og það er þetta sem gerir Beowulf að skemmtilegri mynd. Þrívíddin er ekki eitthvað töfratæki sem lætur mann fíla myndina meira en ef hún væri ekki í þrívídd, þetta er önnur aðferð til þess að upplifa myndina sjálfa en hún gerir voða lítið til þess að bæta myndina nema að gera hana virkilega flotta. Persónurnar voru frekar einhliða, sem er mjög skondið miðað við að myndin er öll í þrívídd, þó að margar persónurnar voru skemmtilegar þá var mér nánast alveg sama um þær allar. Það er margt mjög fínt sem Beowulf skilur eftir sig en burtséð frá þrívíddinni þá er ekkert framúrskarandi við myndina sjálfa, bara skemmtileg mynd og á meðan þú hefur ekki einhverjar risavæntingar þá ætti hún ekki að valda neinum vonbrigðum.
Sindri Gretarsson.
Þrivídd er líklega fyrsta alvöru tilbreyting í bíóhús síðan litfilmunni var fyrst varpað á hvíta tjaldið fyrir löngu síðan, en þessi tækni er alls ekki ný. Beowulf er ekki að skapa nýja tækni heldur er hún að fullkomna hana og koma henni á hærra stig í kvikmyndaframleiðslu, þar sem ég er nokkuð viss um að fleiri svona kvikmyndir eiga eftir að koma út í náinni framtíð. Ég var ekki alveg viss með Beowulf þar sem ég hafði séð hina íslensk-framleiddu Beowulf & Grendel fyrir meira en ári síðan, báðar myndir hafa svipaða meðferð á Bjólfskviðu en Beowulf gerir hinsvegar mjög stórar breytingar á sögunni sérstaklega í seinni hluta myndarinnar. Það sem leikstjórinn Robert Zemeckis nær að gera er að viðhalda jafnvægi milli sögunnar og flottu brellanna, það munaði þó litlu að myndin hefði steypt sér í algert kjaftæði en það gerðist sem betur fer aldrei. Beowulf er mjög rómantískt ævintýri, það eru hetjur, drottningar, skrímsl, drekar og fullt af ofbeldi og húmor og það er þetta sem gerir Beowulf að skemmtilegri mynd. Þrívíddin er ekki eitthvað töfratæki sem lætur mann fíla myndina meira en ef hún væri ekki í þrívídd, þetta er önnur aðferð til þess að upplifa myndina sjálfa en hún gerir voða lítið til þess að bæta myndina nema að gera hana virkilega flotta. Persónurnar voru frekar einhliða, sem er mjög skondið miðað við að myndin er öll í þrívídd, þó að margar persónurnar voru skemmtilegar þá var mér nánast alveg sama um þær allar. Það er margt mjög fínt sem Beowulf skilur eftir sig en burtséð frá þrívíddinni þá er ekkert framúrskarandi við myndina sjálfa, bara skemmtileg mynd og á meðan þú hefur ekki einhverjar risavæntingar þá ætti hún ekki að valda neinum vonbrigðum.
Sindri Gretarsson.
miðvikudagur, nóvember 21, 2007
Örmagna...
...Það er ég núna. Seinasta fimmtudag, þann 15. nóv til 18. nóv 2007 fór ég út á land að taka upp stuttmynd sem ég og Þór leikstýrðum. Þetta voru líklega erfiðustu tökur sem ég hef upplifað, fjármagnið okkar var lítið sem ekkert, aðstæðurnar voru mjög slæmar og tæknivandamál hrjáðu okkur mun oftar en einu sinni. Við vorum níu alls, upprunalega áttum við að vera fleiri sem þýðir að við vorum ekki aðeins með allt ofangreinda vesen heldur einnig vantaði okkur fólk. Að vera í 40-50 fm sumarbústaði með átta öðrum út á landi með ekkert vatnsrennsli og frost sem kælir bústaðinn talsvert er ekkert nema algert helvíti í þrjá daga, ekki gleyma að eini maturinn var grill í pinkulitlu kolagrilli. Svo var svefn sjaldgæfur, ég vakti meira en tvo daga í tökur, ég mæli ekki með því. En útkoman var góð, ég er mjög sáttur með tökurnar og með leikarana sem voru mjög áhugasamir og hjálpsamir.
Hinsvegar þá er gallinn við svona rosalega sjálfstæða kvikmyndagerð að smáatriðin geta auðveldlega farið framhjá þér, í okkar tilfelli þá þurftum við meiraðsegja að seta sjálfan mig í lítið hlutverk sem mjög hnakkalegur hnakki í bleikum fötum og hann Pétur ljósakallinn okkar í annað lítið hnakkalegt hlutverk. Þegar þú þarft að hugsa um svona marga hluti í einu með svo margt sem truflar þig þá munu smáatriði pottþétt fara framhjá þér og það er aðeins seinna sem þú tekur eftir því og þá er líklegast of seint til þess að gera eitthvað í því. Annars gefur þetta þér algert frelsi til þess að gera hvað sem þú vilt í raun, sem er helsti kostur þess að vera sjálfstæður í kvikmyndagerð. Listinn af fólki var svona...
Sindri Gretarsson - Leikstjóri, framleiðandi og leikari
Þór Þorsteinsson - Leikstjóri, framleiðandi og myndatökumaður
Þorsteinn Vilhjálmsson - Handritshöfundur og hljóðmaður
Pétur Arnórsson - Ljósamaður og leikari
Og síðan leikararnir... Guðni, Bebba, Guðrún, Dóri & Gústi. Guðni reddaði einnig flestu fötin á leikarana og Guðrún sá um alla förðun. Leikararnir þurftu einnig oft að hjálpa við tæknilegu hliðarnar, þetta var eins mikil sjálfstæð kvikmyndagerð og hægt er að ímynda sér. Myndin var tekin á Sony HDV vél með frábær myndgæði fyrir svona sjálfstæða mynd, hún gerist öll í einum sumarbústaði og verður líklegast kringum 15 mínútur að lengd. Hún gengur undir nafninu "Ég veit af þér" sem hljómar mjög klisjukennt en ég tel það vera besti titillinn fyrir myndina. Söguþráðurinn er leyndur þar sem spoilerar myndu eyðileggja allt áhorfið, eina sem fólk má vita er að myndin hefur sjö manns og lítinn sumarbústað.
Ég hef einnig komist að því að leikarar eru stórfurðuleg fyrirbæri, þau ófyrirsjáanleg og gersamlega steikt að nánast öllu leiti. Þetta er ekki mannfólk, þetta eru einhverskonar fjórlima kjötstykki sem hrista kjaftinn upp og niður með dauðagöldrum Satans. En nei, ég er að ljúga, leikarar eru þó sérstakir. Dæmi hér að neðan...
Nú þar sem nokkrir dagar eru liðnir þá man maður frekar eftir þessum dögum sem draumi frekar en allt annað, mér persónulega líður ekki eins og þetta hafi í raun og veru gerst. En ég tók nógu margar ljósmyndir og nógu mikið á myndavél til þess að sanna annað. Það sést að ég er mjög ósáttur með tilverunna á næstu mynd, sem er tekin einmitt í bústaðnum. Ég mun aldrei gleyma þessum bleikum fötum sem hafa án efa eyðilagt mig að eilífu.
En gersamlega off-topic, þá er nýja kvikmyndir.is síðan að opnast í vikunni og í tilefni þess þá er haldin forsýning á Beowulf á fimmtudaginn... Það ætti að vera gaman :Þ
Sindri Gretarsson.
Hinsvegar þá er gallinn við svona rosalega sjálfstæða kvikmyndagerð að smáatriðin geta auðveldlega farið framhjá þér, í okkar tilfelli þá þurftum við meiraðsegja að seta sjálfan mig í lítið hlutverk sem mjög hnakkalegur hnakki í bleikum fötum og hann Pétur ljósakallinn okkar í annað lítið hnakkalegt hlutverk. Þegar þú þarft að hugsa um svona marga hluti í einu með svo margt sem truflar þig þá munu smáatriði pottþétt fara framhjá þér og það er aðeins seinna sem þú tekur eftir því og þá er líklegast of seint til þess að gera eitthvað í því. Annars gefur þetta þér algert frelsi til þess að gera hvað sem þú vilt í raun, sem er helsti kostur þess að vera sjálfstæður í kvikmyndagerð. Listinn af fólki var svona...
Sindri Gretarsson - Leikstjóri, framleiðandi og leikari
Þór Þorsteinsson - Leikstjóri, framleiðandi og myndatökumaður
Þorsteinn Vilhjálmsson - Handritshöfundur og hljóðmaður
Pétur Arnórsson - Ljósamaður og leikari
Og síðan leikararnir... Guðni, Bebba, Guðrún, Dóri & Gústi. Guðni reddaði einnig flestu fötin á leikarana og Guðrún sá um alla förðun. Leikararnir þurftu einnig oft að hjálpa við tæknilegu hliðarnar, þetta var eins mikil sjálfstæð kvikmyndagerð og hægt er að ímynda sér. Myndin var tekin á Sony HDV vél með frábær myndgæði fyrir svona sjálfstæða mynd, hún gerist öll í einum sumarbústaði og verður líklegast kringum 15 mínútur að lengd. Hún gengur undir nafninu "Ég veit af þér" sem hljómar mjög klisjukennt en ég tel það vera besti titillinn fyrir myndina. Söguþráðurinn er leyndur þar sem spoilerar myndu eyðileggja allt áhorfið, eina sem fólk má vita er að myndin hefur sjö manns og lítinn sumarbústað.
Ég hef einnig komist að því að leikarar eru stórfurðuleg fyrirbæri, þau ófyrirsjáanleg og gersamlega steikt að nánast öllu leiti. Þetta er ekki mannfólk, þetta eru einhverskonar fjórlima kjötstykki sem hrista kjaftinn upp og niður með dauðagöldrum Satans. En nei, ég er að ljúga, leikarar eru þó sérstakir. Dæmi hér að neðan...
Nú þar sem nokkrir dagar eru liðnir þá man maður frekar eftir þessum dögum sem draumi frekar en allt annað, mér persónulega líður ekki eins og þetta hafi í raun og veru gerst. En ég tók nógu margar ljósmyndir og nógu mikið á myndavél til þess að sanna annað. Það sést að ég er mjög ósáttur með tilverunna á næstu mynd, sem er tekin einmitt í bústaðnum. Ég mun aldrei gleyma þessum bleikum fötum sem hafa án efa eyðilagt mig að eilífu.
En gersamlega off-topic, þá er nýja kvikmyndir.is síðan að opnast í vikunni og í tilefni þess þá er haldin forsýning á Beowulf á fimmtudaginn... Það ætti að vera gaman :Þ
Sindri Gretarsson.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)